30.4.07

Lok Ástralíu og skólinn

Afsakið hvað þessi síðasta kafli í ferðasögunni hefur verið lengi að birtast. Fyrir utan öll verkefnin sem eru að hrannast upp í skólanum þá hef ég bara verið einstaklega latur síðustu viku.

Til að svara spurningu sem kom eftir síðasta blogg, nei ég hef enn ekki stigið síðasta skrefið yfir á myrku hliðina með því að drekka einn kaldan. Ég læt það eftir til nískra Þjóðverja og Írskra drykkjurúta. En síðasta kvöldið með Fraser hópnum var mjög skemmtilegt þótt það hafi endað snemma. Einhvern vegin var engin í stuði til að vera lengi úti og flestir þurftu að vakna snemma til að komast í rútuna og því voru allir komnir heim rétt um 11.

Rútuferðin til Brisbane var jafn áhugaverð og horfa á málningu þorna. Ég var þó í betri málum en Jörn þar sem minn MP3 spilari hefur mun meiri rafhlöðuendingu. Ég ætla þó að vona að ég þurfi aldrei aftur að vera jafn lengi í rútu og þessi þrjú skipti. Það er skömminni skárra að vera í flugvél þar þú sem hefur alla vega aðgang að kvikmyndum.

Þegar við komum til Brisbane fundum við okkur ágætis hostel nálægt brautarstöðinni og fórum síðan í gönguferð um bæinn. Brisbane er svo sem ágætis borg en ekkert ótrúlega sláandi. Kannski að maður gæti eytt meiri tíma þarna ef ferðafélagi manns væri tilbúin að borga 1000 kr til að fara á Science Museum. Ég reyndi að sannfæra hann um skemmtanagildi þess en án árangurs.

Á föstudeginum náði ég samt að sannfæra hann um ágæti þess að kíkja á síðustu hvílu Steve Irwins (Crikey) og lá því leiðin norður á bóginn aftur að Australian Zoo. Það er ótrúlegt hve mikið staðurinn lifir enn fyrir Steve. Garðurinn er mjög skemmtilegur, getur meðal annars klappað og fóðrað kengúrur sem og haldið á koala birni og margt fleira, en þó mjög commercial. Starfsmennirnir nefna Steve stanslaust á nafn og vísa í þá hugsjón sem hann stóð fyrir, það væri svo sem í lagi ef að hver einasta setning sem þú heyrir í 10 mínútur er ekki Steve þetta og Steve hitt. Ég ætla þó ekki að segja meira um þennan garð heldur er bara best fyrir ykkur að kíkja á myndirnar (ætla að reyna að setja þær inn seinna í dag).

Eftir að við komum aftur til Brisbane röltum við niður í miðbæ í leit að stað til að horfa á Rugby leik sem var í gangi í borginni milli Ástralíu og Nýja Sjálands. Þetta var leikur í League en ekki Union þar sem All Blacks spila. League er lélegri útgáfa af Rugby og ekki eins skemmtilegur. Kannski út af því að Ástralía er næstum því eina landið í heiminum sem spilar þessa útgáfu af einhverju viti. Þarf ekki að segja frá því að Nýja Sjáland var slátrað af kengúrunum og var hreint út sagt hörmung að horfa upp á leikinn.

Laugardagurinn hófst með því að fljúga til Sydney. Þar sem við höfðum skoðað okkar um allt svæðið síðast var lítill áhugi að gera eitthvað mikið. Reyndar fengum við að sjá Sydney í sólskini núna en áhguinn var samt sem áður lítill að rölta um sömu staðina og taka myndir. Enduðum því bara í kvikmyndahúsi og sáum hina mögnuðu 300. Snilldar mynd sem ég ætla að sjá aftur við tækifæri. Um kvöldið var ætlunin að kíkja á næturlífið en þar sem við höfðum engan til að segja okkur hvar besta skemmtunin væri enduðum við bara snemma aftur upp á hostelinu og hvíldum okkur fyrir heimferðin.

Sunnudagurinn fór algjörlega í að koma okkur út á flugvöll og auðvitað að fljúga heim til Nýja Sjálands eftir mjög svo skemmtilega ferð til Kengúrulands. Það var mjög gott að koma aftur heim og hvað þá að kveikja á tölvunni og geta aftur farið að nota íslenska stafi (lesist kveikja á Warcraft og spila allt kvöldið).

Síðasta vika hefur síðan að mestu bara farið í að koma sér aftur í skólagírinn þótt það hafi reynst annsi erfitt. En nú eru bara rétt um 5 vikur þangað til prófin byrja og því getur maður farið að stressa sig aðeins upp. Reyndar get ég líka sagt að þetta þýðir að það eru bara rétt um 9 vikur þangað til ég kem heim og get ég ekki annað sagt að það sé komin spenningur í mann.

P.S. Myndirnar eru komnar inn.

18.4.07

Fraser Island

Snilld, snilld, og ekkert nema ad snilld ad kikja a thessa eyju. Segi thad her med ad thetta hafi verid hapunktur ferdarinnar thott vid eigum eftir nokkra daga herna i Straliu. Hittum hopinn sem vid vorum ad fara med a sunnudaginn og snemma a manudagsmorgun var haldid af stad.

Hopurinn saman stod einungis af Evropubuum. 3 Irar, 3 Enskir, 2 Hollenskar asamt mer og Joern. Kynjahlutfallid var nu frekar ojafnt og halladi ansi mikid a karlmenn thvi vid vorum adeins 3. En hopurinn var godur og nadi vel saman thott ad hollensku divurnar leitudu frekar til annara hopa sem hofdu fleiri karlmenn um bord. Mikid var gert grin af theim og serstaklega thegar thaer toku sig til og maekudu sig a strondinni og vidheldu thvi ut allan daginn thott ad sviti og sandur reyndi ad eydileggja fyrir theim.

Eftir ad hafa fengid stutta kynningu a bilnum og buid var ad henda ollu dotinu um bord var lagt af stad. Notast er vid fleka til ad ferja bila yfir og tok thad um 30 min. Strax og komid var yfir var lagt af stad til Lake McKensie. Aedislegur litur a thessu vatni og frabaer umgjord. Vid eyddum godum tima i ad synda og skemmta okkur (jafnvel ad bada sig i solinni) og eftir godan hadegisverd var keyrt nidur a strond og keyrt nordur a boginn naerri thvi eins langt og haegt var adur en tjaldad var.

Annan daginn var keyrt upp ad Indian Head og reynt ad kikja eftir skjaldbokum, hakorlum og hofrungum an mikils arangurs. Eftir ad allir hofdu horft naegju sina var labbad nordur a boginn upp ad The Champagne Pools. Their voru frekar omerkilegir og voru varla gongutursins virdi. Sidan var haldid sudur a boginn og tjaldad vid hlidina a hopi af Nordmonnum.

Thridji og sidasti dagurinn var alveg frabaer og er thad mestu ad thakka otrulega flottu Lake Wappo, eda hvad thad nu heitir. Lobbudum i um halftima adur en madur sa vatnid koma i ljos i geggnum skogarthykknid. Vatnid liggur vid botnin a um 25 m harri sandoldu og er med trjagrodri allt um kring nema ad einni hlid thar sem gylltur sandurinn ris bratt upp. Thetta var alveg magnad og skemmtum vid okkur konunglega vid ad rulla okkkur nidur i vatnid eda bara einfaldlega hlaupa nidur og stinga okkur til sunds.

Um hadegi var haldid aftur ad ferjunni og bilnum skilad a verkstaedid. Erum nuna bara ad slaka a adur en vid forum med restina af hopnum ut ad borda og sidan ad drekka nokkra kalda adur en vid leggjumst i baelid i kvold til ad hvila okkur fyrir rutuferdina til Brisbane i fyrramalid.

13.4.07

Fra Cairns til Hervey Bay

Dagurinn upp i Tablelands var adeins odruvisi en planad var. Aetlunin var ad keyra a milli fossa og fluda og bada sig alls stadar thar sem taekfaeri baudst. En ferdin endadi sem stutt stopp vid hina ymsu fossa thar sem bedid var eftir ad stytti upp adur en vid hlupum ad fossinum tokum nokkrar myndir og flyttum okkur til baka adur en rigningin byrjadi aftur. Og thott ad eg hefdi alveg verid til i ad reyna ad finna andnef tha thegar ferdast er med niskum Thjodverja tha er allt sem kostar meira en 1 aur og hann er ekki of ahugasamur yfir ekki haegt ad tala um.

Naesti dagur var ferd nordur upp til Cape Tribulation sem er litid thorp inn i midjum Daintree regnskoginum. Nokkur stopp voru plonud a leidinni og var hid fyrsta i Mossman Gorge. Aetlunin var ad synda i anni en vedurgudirnir leyfdu thad ekki. Naesta stopp var i littlum dyragardi sem var nu ekki mikid meira en matarstopp thvi vid saum allst fjorar mismunandi tegundir af dyrum. Reyndar var tharna flugikorni sem vid gatum kikt a svo thetta var ekki alveg til einskis. Adur en komid var til Cape Trib tha var stoppad i regnskoginum og fengum vid stutta kynningu a ollu saman.

Thegar komid var i thorpid rigndi eins og hellt var ur fotu. Thetta thyddi ad ekkert var fyrir okkur ad gera nema spila pool og drekka bjor thangad til vid vorum ordnir nogu threyttir til ad sofa. Reyndar reyndum vid ad labba stuttan spol ut a sjalfan hofdan en gafumst upp a midri leid thegar rigningin beljadi a okkur og vid thurftum ad vada mittisdjupa a til ad halda afram. Adur en vid heldum til baka kiktum vid i Ledurblokuhusid en thar lappa their upp a meiddar blokur og koma theim aftur ut i natturuna. Mjog gaman ad sja thegar vordurinn kom en hann var med ledurbloku hangandi i afturglugganum a bilnum thegar hann keyrdi i hladid.

Adur en vid komum aftur til Cairns var farid i siglingu um Daintree anna og kikt a krokodila. Vorum mjog heppin og saum einn 6 m langan og nokkra minni, allt nidur i 15-25 cm langa rett skridna ur eggi. Guidinn okkar var lika magnadur og nadi ad halda athygli allra um bord a medan ferdinni stod. Eftir krokodilaskodunina var keyrt til baka med sma vidkomu i Port Douglas

Daginn eftir hofst langa ferdalagid okkar sudur a boginn. Byrjad var a 10 tima rutuferdalagi nidur til Airlie Beach thar sem vid vorum bunir ad boka okkur a seglskutu fostudaginn 13. april. Thegar vid komum thangar var enga gistingu ad fa og endudum vid ad thurfa borga tvofalt meira fyrir mjog fint herbergi. Ekkert til ad grata yfir en Joern kvartadi saran sem var fyndid vegna thess ad daginn adur baudst okkur ad taka herbergi sem var adeins um 5-10 dollurum dyrara en venjulega en thad fannst honum of dyrt og vildi frekar taka sensin a ad finna gistingu thegar vid kaemum i baeinn.

Skutan var Maxi Ragamuffin gomul keppnisskuta sem hefur unnid tho nokkrar siglingakeppnir i gegenum tidina. Skipstjorinn hafdi lika tekid thatt i hinum ymsu keppnum og hafdi medal annar unnid vid hvalveidar i Noregi. Ferdin var einkar skemmtileg og hvad tha ad standa a skutunni thegar hun halladi yfir 45 gradur og sjorinn flaeddi vel upp a dekk. Thetta var mjog godur dagur og eiginlega ekkert haegt ad kvarta nema audvitad hafdi mer tekist ad naela mer i kvef i ollum thessum loftkaelingum sem a ser stad herna. Eg gat thvi hvorki kafad nei snorkelad og var bara ad lata mer lynda ad vera ljosmyndari thvi strondin var svo hord ad ekki var gott ad liggja og gera ekki neitt.

Eftir ad skutuferdinni lauk tok vid 14 tima rutuferd fra Airlie nidur til Hervey Bay thar sem vid eigum bokada ferd yfir a Fraser Island a manudaginn. Erum bara rett komnir herna og hofum varla nad ad sofa neitt i nott. Faum ekki herbergi fyrr en eftir klukkutima eda svo og tha gaeti vel verid ad madur leggi sig fram ad hadegi adur en madur kiki i kringum sig herna a nyjum stad.

8.4.07

Astralia...

Jaeja, steingleymdi ad lata alla vita en er kallinn bara ekki komin til land kengura og koalabjarna. Komum til Sydney a fostudaginn eftir ad hafa sofid um tad bil 1 klst. Vorum thvi daldid threyttir tegar vid komum loksins a hostelid. Thad thyddi tho lytid ad fara ad sofa thvi klukkan var bara rett um 9 og allur dagurinn framundan. Vedrid var heldur ekki ad leika vid okkur og thad rigndi a koflum eins og ekki hafi rignt i 20 ar.

Byrjudum a standar skodunarferd um svaedid. Hostelid okkar var i Kings Cross, sem a ad vera Rauda Hverfid en ekki sast mikid um slikt medan vid vorum thar, og gengum vid thvi i gegnum Grasagardinn a leid ad Operuhusinu. Hofdum mikid gaman ad ollum Fljugandi Refunum sem satu a hvolfi i trjagreinunum og tala nu ekki um einn og einn Kiki sem flaug framhja.

Operuhusid var eins magnad og madur helt og vid gengum a otrulegustu stadi til ad na sem bestum myndum af thvi. Vid vorum sammala um ad "skyline" i Sydney vaeri miklu betra en i Auckland en thad vaeri adeins eitt sem skemmdi fyrir og thad var sa allra ljotasta turn sem um getur i sogunni

Eftir ad buid var ad mynda Operuhusid skruppum vid yfir i Tauranga Zoo, audvitad notudum taekifaerid og tokum myndir af Operunni fra sjonum. Hofdum mjog gaman ad kikja a Koala og Kengurur svo ekki se talad um krokodila og kodiak birni. Vedrid helst thurrt ad mestu en ad thar sem threytan og svengdin var farin ad segja til sin tokum vid ferjuna til baka til ad stafla einhverju i magan.

Roltum til Darling Harbour og attum Subway a bryggjukantinum a medan vid toludum um hve threyttir vid vaerum. Lobbudum tho adeins ut med vestur hlidinni og kiktum a Bounty og Endevour, skip Captain Cook, adur en vid roltum heim a leid. Reyndar med sma vidkomu i Operuhusinu til ad kikja a thad ad naeturlagi.

Tokum daginn snemma og skelltum okkur i gongutur yfir Hafnarbrunna og um The Rocks sem er elsta hverfid i Sydney. Reyndar rigndi eins og helt vaeri ur fotu mest allan timan en vid letum thad litid fa a okkur. Klukkan 2 var sidan haldid ut a flugvoll og flogid beinleidis upp til Cairns

I morgun var farid snemma a faetur thvi leidin la ut a hid The Great Barrier Reef. Eg aetladi ad vigja nyja kofunarleyfid mitt. Vedrid var ekkert til ad hropa hurra yfir vindur og rigning. Thad gerdi thad ad verkum ad litid skyggni var nedansjavar. Thetta var samt frabaer hlutur og mjog gaman ad sja thetta magnada rif en eg einfaldlega held ad thad hefdi verid miklu betra i sol. Medal thess sem eg sa tharna nidri var fraendi Nemos, skjaldbokur, "blowfish", fiskar sem voru a staerd vid mann, fiskar i ollum regnboganslitum, "clams" sem voru um 1 m a breidd og margt fleira.

A morgun erum vid a leidinni upp i The Tablelands og thar a eftir nordur til Cape Tribulation.