13.4.07

Fra Cairns til Hervey Bay

Dagurinn upp i Tablelands var adeins odruvisi en planad var. Aetlunin var ad keyra a milli fossa og fluda og bada sig alls stadar thar sem taekfaeri baudst. En ferdin endadi sem stutt stopp vid hina ymsu fossa thar sem bedid var eftir ad stytti upp adur en vid hlupum ad fossinum tokum nokkrar myndir og flyttum okkur til baka adur en rigningin byrjadi aftur. Og thott ad eg hefdi alveg verid til i ad reyna ad finna andnef tha thegar ferdast er med niskum Thjodverja tha er allt sem kostar meira en 1 aur og hann er ekki of ahugasamur yfir ekki haegt ad tala um.

Naesti dagur var ferd nordur upp til Cape Tribulation sem er litid thorp inn i midjum Daintree regnskoginum. Nokkur stopp voru plonud a leidinni og var hid fyrsta i Mossman Gorge. Aetlunin var ad synda i anni en vedurgudirnir leyfdu thad ekki. Naesta stopp var i littlum dyragardi sem var nu ekki mikid meira en matarstopp thvi vid saum allst fjorar mismunandi tegundir af dyrum. Reyndar var tharna flugikorni sem vid gatum kikt a svo thetta var ekki alveg til einskis. Adur en komid var til Cape Trib tha var stoppad i regnskoginum og fengum vid stutta kynningu a ollu saman.

Thegar komid var i thorpid rigndi eins og hellt var ur fotu. Thetta thyddi ad ekkert var fyrir okkur ad gera nema spila pool og drekka bjor thangad til vid vorum ordnir nogu threyttir til ad sofa. Reyndar reyndum vid ad labba stuttan spol ut a sjalfan hofdan en gafumst upp a midri leid thegar rigningin beljadi a okkur og vid thurftum ad vada mittisdjupa a til ad halda afram. Adur en vid heldum til baka kiktum vid i Ledurblokuhusid en thar lappa their upp a meiddar blokur og koma theim aftur ut i natturuna. Mjog gaman ad sja thegar vordurinn kom en hann var med ledurbloku hangandi i afturglugganum a bilnum thegar hann keyrdi i hladid.

Adur en vid komum aftur til Cairns var farid i siglingu um Daintree anna og kikt a krokodila. Vorum mjog heppin og saum einn 6 m langan og nokkra minni, allt nidur i 15-25 cm langa rett skridna ur eggi. Guidinn okkar var lika magnadur og nadi ad halda athygli allra um bord a medan ferdinni stod. Eftir krokodilaskodunina var keyrt til baka med sma vidkomu i Port Douglas

Daginn eftir hofst langa ferdalagid okkar sudur a boginn. Byrjad var a 10 tima rutuferdalagi nidur til Airlie Beach thar sem vid vorum bunir ad boka okkur a seglskutu fostudaginn 13. april. Thegar vid komum thangar var enga gistingu ad fa og endudum vid ad thurfa borga tvofalt meira fyrir mjog fint herbergi. Ekkert til ad grata yfir en Joern kvartadi saran sem var fyndid vegna thess ad daginn adur baudst okkur ad taka herbergi sem var adeins um 5-10 dollurum dyrara en venjulega en thad fannst honum of dyrt og vildi frekar taka sensin a ad finna gistingu thegar vid kaemum i baeinn.

Skutan var Maxi Ragamuffin gomul keppnisskuta sem hefur unnid tho nokkrar siglingakeppnir i gegenum tidina. Skipstjorinn hafdi lika tekid thatt i hinum ymsu keppnum og hafdi medal annar unnid vid hvalveidar i Noregi. Ferdin var einkar skemmtileg og hvad tha ad standa a skutunni thegar hun halladi yfir 45 gradur og sjorinn flaeddi vel upp a dekk. Thetta var mjog godur dagur og eiginlega ekkert haegt ad kvarta nema audvitad hafdi mer tekist ad naela mer i kvef i ollum thessum loftkaelingum sem a ser stad herna. Eg gat thvi hvorki kafad nei snorkelad og var bara ad lata mer lynda ad vera ljosmyndari thvi strondin var svo hord ad ekki var gott ad liggja og gera ekki neitt.

Eftir ad skutuferdinni lauk tok vid 14 tima rutuferd fra Airlie nidur til Hervey Bay thar sem vid eigum bokada ferd yfir a Fraser Island a manudaginn. Erum bara rett komnir herna og hofum varla nad ad sofa neitt i nott. Faum ekki herbergi fyrr en eftir klukkutima eda svo og tha gaeti vel verid ad madur leggi sig fram ad hadegi adur en madur kiki i kringum sig herna a nyjum stad.

4 Comments:

At 9:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hljómar eins og fjör :) . kv skarpi

 
At 3:36 e.h., Blogger Ella said...

Fraser Island er æði... Bið að heilsa geggjaða tæra vatninu með skjaldbökunum og 60 miles beach!!!
Þú getur sko tekið myndir þar!

 
At 7:24 f.h., Blogger Ella said...

Ves að ferðast með svona þýskum nískupúkum!!! Þú verður bara að sýna honum hvernig á að spreða a la Ísland!!!!

Góða ferð áfram, hlakka til að heyra meira og sjá myndir!

 
At 7:25 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ahhh baaaa ga!

 

Skrifa ummæli

<< Home